HINN BLESSAÐI SONUR


 

Týnda  syninum  fagnað.

 

,,Og hann tók sig upp og fór til föður síns. En er hann var enn langt í burtu sá faðir hans hann og kenndi í brjósti um hann, hljóp og féll um háls honum og kyssti hann“(Lk 15: 20). Þetta ritningarvers er úr dæmisögu Jesú Krists um ,,Miskunnsama samverjan“. Þannig taka kristnir feður á móti sonum sínum sem snúa sér til betri vegar. Frásögn hef ég lesið eftir ungan Egypta sem snéri sér til kristinnar trúar, þegar faðir hans frétti það kom upp í honum ,,ísmaelinn“ og hann dró upp skammbyssu og reyndi að drepa son sinn.

HAFNAÐI   SONURINN

Ég tek undir hvert orð í leiðara bloggsins. Múslímar halda sig við forneskju feðrana og ,,heilög stríð“ þeirra eru menningararfur sem er svo gamall sem sögur fara af og merkir að sigurvegarinn í stríði drepur allt kvikt, menn og skepnur. Nauðganahefðin er jafngömul. Konungsríkin, til forna, voru fjölmörg á landsvæðum Mið-Austurlanda. Abraham var t.d. konungur og í raun líka þeir synir hans sem sögur fara af, Ísmael var þrælabarn og saga móður hans átakanleg harmsaga. Ísmael var hafnað af Guði sem arftaka fyrirheitanna en hann fékk sinn spádóm, sem er eins og hér er lýst æði stormasöm framtíðarspá.

NAUÐGUN  SEM   TÁKN  YFIRRÁÐA.

Fornkonungarnir áttu kvennabúr, konur og hjákonur, og fyrsta verk konungs sem sigraði annan konung í hernaði var að nauðga konum hans og hjákonum. Þetta var stjórnsýslu aðgerð til þess að sýna hver hefði völdin. Það eru einmitt svona menningar arfleyfðir sem múslímar eru duglegastir að rækta. Þetta er ekki hægt að skilgreina sem trú, er það? Þetta er villimannleg yfirráðastefna, pólitískra einræðis sjónarmiða. Gjörsamlega guðlaus frá kristnu sjónarmiði.

LJÓSIР Í  MYRKRINU

Enda verður kristið fólk fyrir ofsóknum af hálfu þessara myrku afla. Lífsmáti þess er ljós sem ónáðar myrkraöflin. En hvar er kristna ljósið í Svíum, Bretum og Íslendingum. Er það komið undir rúm. ,, Og Jesús sagði við þá: „Ekki bera menn inn ljós og setja það undir mæliker eða bekk. Er það ekki sett á ljósastiku?“ (Mk 4: 21).

Frá  Ársæli  Þórðarsyni.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s