,,ÞAÐ VERÐUR AÐ STÖÐVA ÞÁ.“ X. Þáttur.


They  will   never  stop

 

MÚSLÍMAR  REYNDU  AÐ  DREPA  BRIGIT  Í  SUÐUR  LÍBANON  UM   1976

Það   er vegna þess að ég  þekki  og skil þennan  óvin svo  vel af persónulegri  reynslu  minni af hernaði  þeirra gegn fjölskyldu minni og fjölda annarra  í Suður Líbanon,  að ég er  ákveðin  í   að  helga  líf  mitt baráttunni  gegn  honum.  Þess vegna  hefi  ég  stofnað  ACT!  Fyrir  Vesturlönd  til  að  fræða   og  hervæða  borgara  Vesturlanda  til  að verjast  sjálfir   þessari    mjög  svo  raunverulegu  og hættulegu  ógn.  Þess vegna  held   ég  fyrirlestra  út  um  allan  heim, hringi  viðvörunarbjöllunum  áður  en  það  er of seint.

 

ÞAÐ   ER  LÍFSNAUÐSYN   AÐ    STÖÐVA   ÍSLAMSKA  FASISMANN. 

Hvar  sem er  þá    getum  við  og verðum  að  stöðva  hina  rísandi öldu  íslamska  fasismans.  Við  verðum  að  gera  okkur grein  fyrir  því  hver  þessi  óvinur er, hvernig  hann  hugsar  og hvernig hann starfar,   og  hvernig  hann færir  sér  í nyt veikleika  okkar til  að vinna  að markmiðum  sínum.  Við  verðum  þá að  nota  allar  löglegar  leiðir  sem  eru  aðgengilegar  okkur  og  svara  fyrir okkur.

HINGAÐ   OG  EKKI  LENGRA.

Við  verðum  að  fræða og  veita  upplýsingar  um  þennan  óvin. Við  verðum  að skipuleggja   grasrótarstarf  okkar  á áhrifaríkan  hátt,   til  að mynda  samhljóma  rödd   sem  segir  ,,hingað og ekki lengra“  gagnvart  pólitískum  rétttrúnaði,  sem  og  krefjast  þess að  ríkisstjórnir  og stjórnsýslan geri  það  sem  gera  þarf gegn þessari  vá.  Við  verðum   að  vinna  hug  og hjörtu  almennings í  þessari  orrustu,   svo  að  í  almenningsálitinu  sé  litið  á  íslamska  fasismann  sem  sekan  fyrir  þá  glæpi  sem  hann fremur  gegn  mannkyninu. Og,  þegar  nauðsyn  krefur,  þá  verðum  við  að krefjast þess að ríkisstjórnir  okkar beiti  vopnavaldi   svo  að  við  getum  unnið  þetta   stríð.

Við   verðum  að  standa  gegn  þessum  óvini   vegna   þess  að  líf  okkar,  limir  og frelsi eru  undir  því  komin.

 ,,ÞAÐ  VERÐUR   AР  STÖÐVA  ÞÁ.“ 

Úr bókinni  ,,They  must be stopped“   eftir Brigitte Gabriel.

Þýtt   og  endursagt   af  Skúla  Skúlasyni.

Netfang: sskulason34@gmail.com

 

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s